Hae Hae - Ævintyri Helga og Hjalmars-logo

Hae Hae - Ævintyri Helga og Hjalmars

Comedy

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

Location:

United States

Genres:

Comedy

Description:

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

Language:

Icelandic


Episodes

“Ég hef fengið gula spjaldið í heilsu og í gríni” -#465

4/15/2024
Hæ Hæ Pubquiz verður í Keiluhöllinni þann 19. Apríl. Strákarnir héldu Skiptiborða-Bingó, þar sem þeir hringdu í nokkur skiptiborð og gáfu þeim bingó tölur. Svo hringdu þeir í Fylgifiska og fengu staðfestar upplýsingar um Hjálmar úr heimi fiskana. Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is! IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:47:51

“Ekki hafna hversdagsleikanum” -#464

4/11/2024
Hæ Hæ Pubquiz verður 19. apríl í Egilshöll. Hrólfur hringdi í Bylgjuna til að vinna miða á tónleika. Strákarnir ræddu topp 5 hluti sem maður gæti borðað. Hjálmar er ánægður með þvagsýrugigtina. Helgi sagði frá skemmtilegu ferðalagi sem hann fór í. Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is! IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:06:55

“Ég svindlaði á fermingarprófinu mínu” -#463

4/8/2024
Hæ Hæ Pubquiz verður 19. apríl í Egilshöll. Hjálmar er að fara byrja 3 mánaða átak til að ná árangri. Strákarnir ræða sínar eigin fermingar og hvaða áhrif þau höfðu á þá. Hjálmar vill meina að hann hafi komið Felix á Bessastaði en það má deila um það. IG: helgijean & hjalmarorn110 Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is! Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:54:53

“Ég borða einn ís á 5 ára fresti” -#462

4/4/2024
Þetta er stóri samsæriskenningar þátturinn. Eva Ruza hringir inn og segir frá The Bachelor samsæriskenningum. Strákarnir ræða um risaeðlur og hvenær sé best að fara í sturtu. Hjálmar fattaði það að hann má ekki fatta heiminn svo auglýsum við eftir milljarðarmæringi. IG: helgijean & hjalmarorn110 Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is! Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:11:38

“Ást er aukavinna og þú getur fengið vel útborgað” -#461

3/25/2024
Kærasti systur Helga lét Helga heyra það þegar Liverpool tapaði leik um daginn. Strákarnir ræða messenger hópa spjöll. Helgi heyrði í Steinunni Ólínu til að fá það staðfest hvor er rómantískari, Helgi eða Hjálmar. IG: helgijean & hjalmarorn110 Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is! Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:51:00

“Vináttan ykkar gæti mögulega breytt framtíðinni” -#460

3/21/2024
Fyrirvari: Við trúum því ekki að jörðin sé flöt. Hjálmar þarf að komast að því hvenær hann er fæddur og hringir út um allan bæ til að komast að því. Strákarnir hringja í Vilborgu pólfara til að komast að því hvort að jörðin sé flöt. IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a! Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

Duration:00:04:30

“Ævintýrin byrja þegar allt fer úrskeiðis” -#459

3/18/2024
Hjálmar er nýkominn frá Sitges þar sem hann og Eva Ruza skemmtu á árshátíð en þar hitti hann konu sem Helgi gerði símaat í. Helgi fór í fermingu um helgina þar sem hann hitti konu sem hann gerði símaat í. Hjálmar borðar allt sem er sett á diskinn sinn en Eva Ruza borðar ekki fisk í flugvélum. IG: helgijean & hjalmarorn110 Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is! Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:57:44

“Mamma þín er búin að gera þig svona vitlausan” -#458

3/14/2024
Hjálmar hringdi í Evu Laufey til að fá hreint hvað hafði skeð á milli hennar og Helga á dögunum. Helgi hringdi í nokkra skemmtilega presta og spurði hvort það væri hægt að harðgifta fólk. Helgi segir frá því þegar að pizzastaður gat ekki stafað nafnið hans. IG: helgijean & hjalmarorn110 Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is! Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:07:21

“Ég er að verða afi í Ágúst” -#457

3/11/2024
Hjálmar segir risafréttir í þættinum. Helgi hringir í Þjóðskrá og spyr hvort hann geti skráð sig harðgiftan. Hjálmar lenti í veseni þegar hann ætlaði að nokkrum pokum í gám 66 á Sorpu. Helgi fékk lukku beltið hans Hjálmar að láni í 10 ár. IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:51:14

“Ég mundi ekki eftir orði af því sem ég sagði” -#456

3/8/2024
Helgi var í vikunni í þættinum Heimsókn með Sindra Sindrasyni. Helgi skoðaði símaskrána í símanum hans Hjálmars og komst að því að þetta væri verst skipulagða símaskrá sem hægt væri að hafa. Hjálmar vill taka að sér að steypa bílaplan hjá Helga og fá góða súmmu fyrir. Eva Ruza hringdi í þáttinn en hún var nýbúin að ræna banka. IG: helgijean & hjalmarorn110 Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is! Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:08:46

“Að missa samfélagið er rosalegt” -#455

3/4/2024
Ólafur Ólafs­­son fyrirliði körfuboltaliðs Grindavíkur kíkti til okkar í spjall. Fyrsti þáttur Hæ Hæ þar sem tveir fyrirliðar taka spjallið ásamt Helga. Ólafur sagði frá ástandi Grindavíkur í dag og hvernig lífreynsla það er að búa í bæ sem hefur þurft að berjast fyrir tilveru sinni. IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:01:02:33

“Hvernig tókst mér að fá rauða spjaldið edrú?” -#454

2/29/2024
Hjálmar er minnka heiminn með því að fara live með handahófskenndu fólki á samfélagsmiðlum. Helgi gafst upp á klámi árið 2008 en er að taka ástarlífið sitt í gegn þessa dagana. Hjálmar segir skemmtilega sögu frá því þegar hann og vinir hans leigðu 10 klámmyndir og settu vídeóleigu á hausinn. IG: helgijean & hjalmarorn110 Þættina má finna í mynd inni í áskrift á pardus.is! Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:08:35

“Getur verið að ég hafi fengið þvagsýrugigt?” -#453

2/26/2024
Hjálmar kom með risafréttir af sjálfum sér. Helgi hringdi í Evu Ruzu en hún sagði hvað Hjálmar hafi brallað í síðustu viku. Helgi er að reyna að komast inn í hæglætisfélagið og bíður spenntur eftir svari frá þeim. Hjálmar ætlar að fara í 90 daga átak sem hefst 1. Mars IG: helgijean & hjalmarorn110 Þættina má finna í mynd inni í áskrift á pardus.is! Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:57:26

“Er ekki lífið grín?” -#452

2/22/2024
Þetta er stóri eyjaþátturinn. Srákarnir hringdu til Hríseyjar og Grímseyjar til að athuga stemminguna. Strákarnir fóru í spurningakeppnina HVUM - Hvað veistu um mig? Hjálmar var vaknaður kl 1:30 í nótt og þurfti að sinna smá erindi. IG: helgijean & hjalmarorn110 Þættina má finna í mynd inni í áskrift á pardus.is! Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:08:46

“Það var einhver kall skítandi í klósettið hjá þér” -#451

2/19/2024
Helgi leigði húsið sitt út á Airbnb yfir helgina og skellti sér í retreat á meðan. Hjálmar er að hugsa um að hætta að vinna á föstudögum. Helgi lenti í vandræðalegu augnabliki með vini sínum og tengdapabba hans á Tenerife. IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:55:17

“Átti ekki að vera intervention á mig?” -#450

2/15/2024
Ágústa Kolbrún Guðsdóttir var með okkur í dag. Hún var að þrífa 500fm hús og gerði það með hjálp sykurs og íbúfens. Hjálmar skellti sér í djúpvöðvanudd í gær og var gjörsamlega búinn á því eftir það. Í mörg ár hefur Helgi notað flúor en með óbragð í munninum yfir því. IG: helgijean & hjalmarorn110 Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is! Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:11:27

“Með rauðan rass eftir bolludaginn” -#449

2/12/2024
Hjálmar hélt upp á fimmtugs afmæli vinar síns um helgina þar sem var spiluð píla og axlanudd. Helgi hringdi í fyrirtæki sem selur gufuböð og spurði hvort Hjálmar gæti læst sig inni í gufinni hans Helga. Helgi hringdi í Mosfellsbakarí og hrósaði þeim mjög ákaft. IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:01:09:19

“Eins gott að þeir eigi nóg af vatnsdeigsbollum” -#448

2/8/2024
Strákarnir eru mjög spenntir fyrir bolludeginum en hvort fær maður sér vatnsdeigs eða gerdeigsbollu? Hver er betri búktalari og eru til íslenskir búktalarar? Afhverju er Hjálmar að fylla ískápin sinn af Ozambic? IG: helgijean & hjalmarorn110 Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is! Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:09:59

“Það var maður sem sagðist elska mig í dag” -#447

2/5/2024
Ágústa var með okkur í dag, hún lenti í skemmtilegu atviki í Hagkaup í gær. Hjálmar kom með nokkrar ástarjátningar. Helgi komst að því hvað eru annes og innes. Þau ræddu líka gælunöfn og uppnefningar. IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:59:29

“Gamli karlinn var að skamma mig” - #446

2/1/2024
Helgi segir frá jólakærustunni sinni, góð leið til að vera ekki einmanna um jólin. Hjálmar stingur upp á því að Helgi selji húsið og leigi á Geirsgötunni og endi svo alslaus eftir ár. Ágústa Kolbrún var skömmuð um daginn þegar hún var að skafa snjóin af bílnum sínum. IG: helgijean & hjalmarorn110 Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is! Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Duration:00:10:17