Location:

Iceland

Description:

Podcast by VERT Markaðsstofa

Twitter:

@umtalsVERT

Language:

Icelandic

Contact:

+3545687676


Episodes
Ask host to enable sharing for playback control

Vörumerkja- og höfundaréttur og marketing s01e09

7/5/2019
Vörumerkjaréttur, höfundaréttur og hugverkaréttur. Hvað hefur það með markaðsmál að gera? Reyndar ótrúlega mikið. Til umræðu í dag er m.a. Vörumerkjaréttur, höfundaréttur og hugverkaréttur. Hvað má og hvað má ekki þegar kemur að notkun á efni og svo ræðum við einfaldlega hverju má stela … það er minna en þú heldur :) Réttara sagt þegar þú heldur að þú sért ekki að gera neitt rangt … þá má vel vera að þú sért að STELA efni. En nánar um það í þættinum. Fólk sem vinnur við markaðsmál stendur...

Duration:00:52:42

Ask host to enable sharing for playback control

Verð er mikilvægasta P-ið - S01E08

6/5/2019
Vara, verð, vettvangur, vegsauki - þetta er söluráðarnir sem þú hefur til umráða til að búa til virði. Þetta eru þessi klassísku 4P (Product, price, place & promotion) - 4 vöff á íslensku. Það er talað um samval söluráða eða "the marketing mix" þegar vísað er til þess að beita þessum mikilvægu markaðslegutólum. Í þættinum í dag fjöllum við um VERÐ. Verð er mikilvægasta "P-ið". Skýring: Þú notar alla söluráðana til að búa til virði. Vara, vettvangur og vegsauki (auglýsingar) kosta þig...

Duration:00:21:59

Ask host to enable sharing for playback control

CRM er sölu og markaðsmál S01E07

5/27/2019
CRM (Customer Realtionship Management) eða stjórnun viðskiptatengsla er okkur á Markaðsstofunni hugleikið í nýjasta podcastinu okkar. Vilt þú halda utanum samskiptasögu viðskiptavina? Viltu veita betri þjónustu? Viltu ná betri árangri í markaðsstarfinu og sölustarfinu? Þá ættiru á hlusta. Við tókum stutt spjall um CRM og mikilvægi þess fyrir fyrirtæki til þess að ná betri árangri í sölu og markaðsstarfi. Það er samt mikilvægt að muna að CRM kerfi eitt og sér nær ekki árangri. Þú og þitt...

Duration:00:14:57

Ask host to enable sharing for playback control

S01E06 Super Bowl 2019 Auglýsingar

2/4/2019
Super Bowl LIII (53) fór fram sunnudaginn 3. febrúar Skemmst er frá því að segja að leikurinn var ekki skemmtilegur. Í tilefni dagsins tylltum við okkur niður og ræddum það sem við höfum skoðun á… Auglýsingarnar sem voru birtar í kringum leikin. 30 sekúnda auglýsing kostaði 5.25 milljónir dollara eða 631.417.500 kr íslenskar!! Það er eins gott að vanda til verka þegar svona mikið er lagt undir. Við tókum saman helstu auglýsingarnar þær sem okkur fannst bestar, sístar og þær sem féllu þar á...

Duration:00:30:17

Ask host to enable sharing for playback control

Höfuðsyndirnar 7 Í Efnismarkaðssetningu S01E05

12/30/2018
Við töluðum um höfuðsyndirnar 7 í efnismarkaðssetningu. Hverjar eru þær og hvenær nákvæmlega ræðum þær? Syndirnar og tímasetningar: 1. Ég um mig frá mér til mín - 3:35 2. Of langt - 6:20 3. Of faglegt - 8:20 4. Ekki aðgerðarhæft -12:00 5. Illa framsett - 14:40 6. Illa skrifað eða ekki vel komið á framfæri - 16:20 7. Stendur ekki við stóru orðin - 18:20 Að lokum viljum við óska ykkur gleðilegs nýs árs og óskum ykkur velfarnaðar í markaðsstarfinu árið 2019. P.s. Ef þú þekkir einhvern sem gæti...

Duration:00:25:38

Ask host to enable sharing for playback control

Inbound marketing s01e04

12/9/2018
Allt sem þú hefur nokkurn sinnum viljað vita um Inbound marketing, eða innværa markaðsfærslu eins og við ákváðum að kalla það á íslensku. Hvað er inbound marketing grein - inbound.vert.is VERT á facebook: www.facebook.com/VERTmarkadsstofa/ VERT á Insta: www.instagram.com/umtalsvert/ VERT á Twitter: twitter.com/umtalsVERT “Marketing is a race without a finishing line” Philip Kotler Stigin í inbound marketing eru í grunnin fjögur: 1. Laða að 2. Umbreyta 3. Selja 4. Gleðja Allt um...

Duration:00:39:30

Ask host to enable sharing for playback control

Inbound vs outbound marketing S01E03

11/29/2018
Efni þriðja þáttar er Inbound vs. outbound marketing, eða hver er munurinn á inbound marketing og outbound marketing. Undanfarin ár hafa ýmis markaðshugtök komist í tísku og mögulega má segja að Inbound marketing sé eitt þessara tískuhugtaka. Önnur sem falla í þennan flokk eru locatioin marketing, destination marketing, permission marketing, personal branding o.fl. Oftast eru þetta hugtök sem leggja áherslu á eitthvað ákveðið svið eða einhverja ákveðna aðferðafræði. Sjaldan er í raun um...

Duration:00:29:12

Ask host to enable sharing for playback control

Markaðsdrifið - Markaðsstofan s01e02

10/3/2018
Markaðsdrifið - Markaðsstofan s01e02 by VERT Markaðsstofa

Duration:00:24:27

Ask host to enable sharing for playback control

Markaðsáætlun - Markaðsstofan s01e01

9/23/2018
*Jæja! Þá er það fyrsti þáttu MARKAÐSSTOFUNNAR.* Þetta er Markaðsstofan S01E01 - gleðilega hátið! Markaðsstofan er mas um markaðsmál. Við munum á komandi vikum og mánuðum ræða um allt og ekkert sem tengis markaðsmálum. Sumt verður fræðilegt, annað verður ófræðilegt. Stundum munum við ræða það sem er að gerast í dag, s.s. herferðir sem eru áberandi og stundum munum við ræða eitthvað þurrt og drepleiðinlegt - fyrir þá sem ekki eru markaðsnerðir. Efni fyrsta þáttar er áætlanagerð. Meðal þess...

Duration:00:33:50

Ask host to enable sharing for playback control

Ótrúlega ómarkvisst mas um allt nema markaðsmál

9/18/2018
[VERT markaðsstofa](www.vert.is)vinnur með viðskiptavinum sínum í stefnumótum, rannsóknum, vöruþróun og vörumerkjavinnu auk þess að framleiða kynningarefni af öllu tagi og sjá um [birtingar](lp.vert.is/birtingar). **Ekkert markaðstengt er okkur óviðkomandi.** Auk þess er VERT vottaður samstarfsaðili [HubSpot](www.hubspot.com). HubSpot er leiðandi í heiminum þegar kemur að [inbound marketing](http://blog.vert.is/hva%C3%B0-er-inbound-marketing). Ef þú hefur áhuga á að kynna þér HubSpot og fá...

Duration:00:06:13