Andvarpið - hlaðvarp foreldra-logo

Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Podcasts >

Andvarpið hlaðvarp foreldra er fyrir foreldra, um foreldra, til foreldra. Í þessum þætti ræðum við almennt um foreldrahlutverkið, það að detta á hnéð með kúk í poka, að neyða börnin með í skíðaferð og að muna hvern einasta dag að 30 % eru það sem þarf til að standa sig.

Andvarpið hlaðvarp foreldra er fyrir foreldra, um foreldra, til foreldra. Í þessum þætti ræðum við almennt um foreldrahlutverkið, það að detta á hnéð með kúk í poka, að neyða börnin með í skíðaferð og að muna hvern einasta dag að 30 % eru það sem þarf til að standa sig.
More Information

Location:

Iceland

Genres:

Podcasts

Description:

Andvarpið hlaðvarp foreldra er fyrir foreldra, um foreldra, til foreldra. Í þessum þætti ræðum við almennt um foreldrahlutverkið, það að detta á hnéð með kúk í poka, að neyða börnin með í skíðaferð og að muna hvern einasta dag að 30 % eru það sem þarf til að standa sig.

Language:

Icelandic


Episodes

Er verra að fæða barn en að láta gera við tönn?

9/17/2019
More
Er hægt að fæða barn á réttan hátt eða er mögulega hægt að klúðra því samkvæmt fæðingarplaninu? Hvað gerist þegar fæðingarlæknirinn er heima að grilla pylsur? Hvers vegna er Óskajógúrt svona rosalega góð hálftíma eftir fæðingu? Við ræðum um fæðingar í þessum þætti og förum yfir okkar eigin reynslu og upplifun af þessum málum.

Duration:00:58:05

Ófrjósemi á (ó)léttu nótunum

9/10/2019
More
Hvert barn er blessun og alls ekki sjálfgefið að fá að ganga með og ala barn. Emma og maður hennar háðu þriggja ára baráttu við að eignast sitt annað barn og voru það lánsöm að dæmið gekk upp að lokum sem er heldur ekki sjálfgefið. Í einlægu viðtali lýsir Emma yfir mánaðarlegum vonbrigðum þegar blæðingar hófust, samviskubitinu yfir því að vera ekki „nógu ófrjó“ og því hversu berskjaldað fólk verður í tæknifrjóvgunarferlinu þar sem ekkert er lengur heilagt og sjálfsvirðingin er sett í kassa...

Duration:01:03:19

Kjötsúpa og meðganga

9/3/2019
More
Í þessum þætti förum við yfir foreldra-vikuna, ræðum jólaklippingu með takkaskærum og kjötsúpugerð, færum okkur síðan yfir í málefni þáttarins sem er meðgangan. Allar eigum við ólíkar meðgöngur og mikilvægast er að finna sinn persónulega takt og vera sáttur í eigin skinni.

Duration:00:54:34

Rútínan snýr aftur!

8/28/2019
More
Í þessum þætti ræðum við um væntingastjórnun, jafnvægið á milli þess að skapa minningar en ætla sér ekki um of, sveitt nesti og blessaða rútínuna.

Duration:00:34:07

Niður með samviskubitið

8/20/2019
More
Kæru áheyrendur við boðum ykkur mikinn fögnuð - Andvarpið- hlaðvarp foreldra er komið á Soundcloud. Í þessum þætti skerum við upp herör gegn samviskubiti sem virðist vera heilbrigðisvandamál meðal foreldra. Niður með sammarann og upp með djammarann! Skellið ykkur nú í góðan göngutúr með hlaðvarp í eyrunum eða lokið ykkur bara inni í geymslu og njótið í friði ...

Duration:00:35:55