Segðu mer-logo

Segðu mer

Arts & Culture Podcasts

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Location:

United States

Description:

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Language:

Icelandic


Episodes
Ask host to enable sharing for playback control

Finnur Karlsson tónskáld

6/10/2024
Finnur lærði tónsmíðar í Danmörku og er í dag einn af fremstu tónskáldum landsins.

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Hany Hadaya markaðstjóri Íslenska dansflokksins.

6/5/2024
Margir Íslendingar þekkja Hany sem tangókennara. Hann hefur kennt dans síðan hann fluttist til landsins og tók nýlega við starfi markaðsstjóra Íslenska dansflokksins. "Mig langar að vinna aftur meira í grunninum, í að hvetja fólk til að dansa

Duration:00:38:19

Ask host to enable sharing for playback control

Elli Egilsson Fox myndlistarmaður og María Birta Bjarnardóttir Fox leikkona

6/4/2024
"Þegar fólk segir að lífið breytist þegar þú eignast börn, það er alveg sama tilfinningin þó við eignuðumst ekki barnið" segir Egill Egilsson . Hann og María Birta, eiginkona hans , hafa verið fósturforeldrar fjölda baran og eiga ættleidda dóttur.

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Bergþór Pálsson skólastjóri tónlistarskólans á Ísafirði

6/3/2024
Bergþór hefur verið skólastjóri í fjögur ár en nú er komið að leiðarlokum þar. Hann talar um árin fyrir vestan og það sem framundan er hjá honum.

Duration:00:38:57

Ask host to enable sharing for playback control

Bubbi Morthens og Ólafur Egilsson

5/30/2024
Þeir félagar Bubbi og Ólafur ræða 9 líf og það ævintýri allt. Lokasýning á verkinu verður 15.júní og þá stendur leikhópurinn og Bubbi á sviðinu og þakkar fyrir sig og sýningarnar 250.

Duration:00:38:16

Ask host to enable sharing for playback control

Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur

5/29/2024
"Þetta á ekkert að vera auðvelt" segir Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur sem hafði misst báða foreldra sína 33 ára. Hann var mjög náinn þeim og er þakklátur fyrir tímann sem þau áttu saman.

Duration:00:37:15

Ask host to enable sharing for playback control

Ásrún Magnúsdóttir danshöfundur

5/28/2024
Ásrún leggur áherslu á að útvíkka hugmyndir okkar um dans, kóreografíu og sviðslist. Hún segir frár verkinu Dúettar sem frumsýnt verður á Listahátíð

Duration:00:38:14

Ask host to enable sharing for playback control

Egill Ólafsson

5/27/2024
Eins og margir vita greindist Egill með parkinson 2022. Hann er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar og er hvergi nærri hættur. Það er von á nýrri ljóðabók og plötum með haustinu og Egill leikur einnig aðalhlutverkið í kvkmyndinni Snertingu.

Duration:00:40:10

Ask host to enable sharing for playback control

Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir

5/23/2024
Hjónin Inileif og María Rut hafa haldið úti fræðsluvettvanginum Hinseginleikinn. Þær segir frá bókunum sínum um Úlf og Ylfu, lífi sínu , svefnleysi og Ljósbroti sem Ingileif skrifaði og er hennar fyrsta skáldsaga.

Duration:00:38:18

Ask host to enable sharing for playback control

Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir

5/22/2024
Þær ingileif og María hafa haldið úti fræðsluvettvanginum Hinseginleikana.

Duration:00:38:44

Ask host to enable sharing for playback control

Erla María Markúsdóttir blaðamaður

5/21/2024

Duration:00:37:14

Ask host to enable sharing for playback control

Ingibjörg Salome Sigurðardóttir framkvæmdastjóri

5/16/2024

Duration:00:36:00

Ask host to enable sharing for playback control

Freyr Eyjólfsson

5/15/2024
Freyr Eyjólfsson varð nýverið fimmtugur og fagnar nýjum áratug frjáls undan því að skeyta um álit annarra. "það er andyri helvítis að reyna að vera alltaf kúl, að falla inn í hópinn og vera upptekinn af því hvað öðrum finnst" segir hann.

Duration:00:39:26

Ask host to enable sharing for playback control

Andri Guðmundsson eðlisfræðingur

5/14/2024

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Vigdís Jakobsdóttir listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík

5/13/2024
Vigdís segir að listin skapi mótvægi við óvissu og íllsku heimsins.

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Ásrún Helga Kristinsdóttir forseti bæjarstjórnar Grindavíkur

5/8/2024
Í Grindavík eru allar mínar minningar, sorgir, sigrar, gleði, hamingja og nú söknuður, segir Ásrún Helga. Rýming bæjarins var þungbær en Ásrún vonar að blómlegt og sterkt bæjarlif byggist aftur upp.

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Sigrún Eldjárn

5/7/2024
Sigrún teiknaði yfirleitt í bækur annara höfunda, en árið 1980 ákvað hún að skrifa sína fyrstu bók" Allt í plati" sem kom út árið 1980 og síðan hefur hún ekki hætt. Nýlega kom út bókinn "Sigrún í safninu" og hún segir frá henni.

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Jakob Frímann Þorsteinsson doktor

5/6/2024
Jakob er aðjunkt við menntavísindasviðs HÍ hann ræddi útimenntun og útinám og tengsl okkar við náttúruna.

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Gunnar Smári Jóhannesson leikari

5/2/2024
Gunnar Smári ræðir um húmor í harminum, en hann skrifaði leikritið" Félagsskapur með sjálfum mér" sem er gamansamur einleikur byggður á reynslu höfundar sem missti fjölda fjöllskyldumeðlima í æsku.

Duration:00:37:48

Ask host to enable sharing for playback control

Katrín Halldóra Sigurðardóttir leikkona

4/30/2024
Katrín Halldóra ræðir Ellý Vilhjálms og segist spennt að standa aftur á sviði eftir fimm ára hlé og leika Ellý í Borgarleikhúsinu.

Duration:00:39:20