Taeknivarpið-logo

Taeknivarpið

1 Favorite

Tæknivarpið fjallar um tæknifréttir vikunnarog er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og

Location:

United States

Description:

Tæknivarpið fjallar um tæknifréttir vikunnarog er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og

Language:

Icelandic


Episodes
Ask host to enable sharing for playback control

Amazon Fresh gervigreindin var í raun 1000 verktakar á Indlandi

4/10/2024
Atli, Elmar og Gulli renna fyrir fréttir vikunnar í tækniheiminum: Amazon Just Walk Out þjónustan lögð niður Facebook Messenger skilaboðaþjónusta dulkóðuð alla leið Íslensk tónlist hent útaf TikTok

Duration:01:10:11

Ask host to enable sharing for playback control

MacBook Air M3 og DMA tekur gildi

3/13/2024
Andri, Atli og Gulli taka um tæknifréttir vikunnar.

Duration:01:04:55

Ask host to enable sharing for playback control

Apple Vision Pro sýndarsjáin prófuð og MWC

3/2/2024
Andri Valur, Atli Stefán, Elmar Torfa og Gulli Sverris spjalla um fréttir vikunnar og ferð Elmars til Barcelona á MWC.

Duration:01:13:32

Ask host to enable sharing for playback control

Apple Vision Pro komið til Íslands

2/22/2024
Atli, Bjarni og Gulli fjalla um tæknifréttir síðustu þriggja mánaða 🫣

Duration:01:18:13

Ask host to enable sharing for playback control

Þáttur ársins 2023

1/15/2024
Tæknivarpið kallar alla meðlimi út til að gera upp árið 2023 í tækni. Hvað er app árisns? Hver eru bestu tæknikaup ársins? Hver er sími ársins? Það og svo miklu meira í þætti ársins.

Duration:02:29:01

Ask host to enable sharing for playback control

Það þarf enginn tíu gígabita á sekúndu

12/15/2023
Við fáum góða gesti í Tæknivarpið þá Ingvar Bjarnason frá Mílu og Jón Helgason (Nonna) frá Eldey. Þeir héldu einmitt fyrirlestur fyrir fjarskipta-faghóp á vegum Ský í síðustu viku þar sem fjallað var um 10 gígabita ljósleiðara fyrir heimili. Þarf einhver 10 gígabita á sekúndu?? Stjórnendur eru Atli Stefán og Gunnlaugur Reynir.

Duration:00:52:08

Ask host to enable sharing for playback control

Nothing hakkar Apple og gervigreindarnæla

11/15/2023
Nothing er búið að hakka Apple Messages þannig að það virki á Android símanum sínum Phone (2). Humane kynnir gervigreindarnælu "AI pin" sem kostar 800 USD og kemur kannski einhvern tímann út.

Duration:01:10:48

Ask host to enable sharing for playback control

Hryllilega hraðar M3 flögur og Meta áskrift

11/10/2023
Apple kynnti nýja línu af flögum: M3, uppfærðar MacBook Pro og iMac 24. Stærsta fréttin er samt mögulega nýr litur 🖤 Qualcomm er með nýja flögulínu sem heitir Oryon sem á að keppa beint við Apple Silicon, og er hraðari en M3 en notar talsvert meira rafmagn (líklega 2x!). Hringdu lenti í hrappara sem náði að svíkja út rafræn skilríki hjá öðrum manni, en tilkynnti hann og náði að koma í veg fyrir mikinn skaða. Meta býður nú upp á áskriftir fyrir Facebook og Instagram - greiddu €15 á mánuði og slepptu auglýsingum. Ætlar þú að kaupa?

Duration:01:07:47

Ask host to enable sharing for playback control

Framtíðin er 5,5G, Meta Quest 3 og snjallsólgleraugu

10/21/2023
Atli fer yfir framtíðina í farnetum og segir frá ferð sinni til Dubai á 5.5G ráðstefnu Huawei. Meta gefur út nýja sýndarsjá og snjallsólgleraugu. Pixel 8 dómar raðast inn og eru nokkuð jákvæðir.

Duration:00:42:31

Ask host to enable sharing for playback control

Pixel 8 símar, Pixel Watch 2 og Vivaldi á iOS

10/6/2023
Vivaldi er loksins kominn út á iOS fyrir iPhone. Vodafone eflir samtengingar í Evrópu sem gagnast tölvuleikjaspilun. Kringlan gefur út rafræn gjafakort fyrir Wallet-lausnir Apple og Google. iPhone 15 vandamál halda áfram - en eru þetta raunverulega vandamál? Google kynnti nýja síma og snjallúr og Elmar er búinn að panta sér uppfærslur.

Duration:01:01:16

Ask host to enable sharing for playback control

Heitir iPhone-símar og kaldir Android-símar

9/27/2023
Það eru komin verð á iPhone 15 og iPhone 15 Pro á Íslandi en þeir virðast vera ofhitna aðeins. Pixel 8 og 8 Pro eru búnir að leka. Ljósleiðarinn fer líka í 10 gígabita. Stjórnendur eru Atli Stefán, Elmar Freyr og Gunnlaugur Reynir. Þessi þáttur er í boði TechSupport.

Duration:01:00:55

Ask host to enable sharing for playback control

iPhone nú í títan og umhverfisvænari Apple

9/14/2023
Atli Stefán og Gunnlaugur fá Bjarka Guðjónsson og Pétur Jónsson í settið til að ræða tímamóta kynningu Apple á iPhone 15 línunni, Watch Series 9 og Watch Ultra 2. Þessi þáttur er í boði TechSupport sem styður íslensk fyrirtæki og stofnanir í upplýsingatækni.

Duration:01:37:15

Ask host to enable sharing for playback control

iPhone 15 orðrómar, Samsung M8 skjár og vöruskil

9/6/2023
Andri, Atli og Gulli fara yfir orðróma fyrir kynningu Apple í næstu viku. Orðið á götunni er að við fáum eftirfarandi: Við fjöllum líka um Samsung Smart Monitor M8 og Mac Studio kaup Atla. Þessi þáttur er í boði TechSupport.

Duration:01:08:43

Ask host to enable sharing for playback control

Míla kynnir 10x, Playstation Portal og Zoom lokar á fjarvinnu

9/3/2023
Atli, Elmar og Gulli gera upp fréttir vikunnar í tækni: ATHUGIÐ Elmar er starfsmaður Mílu og Atli er ráðgjafi Mílu. Þessi þáttur er í boði Tech Support.

Duration:01:11:09

Ask host to enable sharing for playback control

Tæknivarpið snýr aftur - Microsoft Loop og Limir í leikjum

8/19/2023
Atli Stefán (kvefaður), Bjarni Ben Loopari og Elmar Torfa ræsa Tæknivarpið þetta haustið og við lofum góðri umræðu um limi í tölvuleikjum og nýjasta nýtt í samvinnuhugbúnaði. Þessi þáttur er í boði TechSupport.is

Duration:00:50:27

Ask host to enable sharing for playback control

Threads, forkæling bíla og 5K tölvuskjáir

7/19/2023
Atli, Gulli og Sverrir taka frí frá sumarfríinu og renna yfir tæknifréttir sumarsins. Þessi þáttur er í boði TechSupport.

Duration:00:59:44

Ask host to enable sharing for playback control

WWDC2023 - Apple Vision Pro, MacBook Air 15, Mac Pro og öll stýrikerfin uppfærð

6/8/2023
Við rennum yfir lykilræðu Apple á WWDC 2023 ásamt Pétri Jónssyni og Bjarka Guðjónssyni - okkar eigið Pro-teymi ❤️ Stjórnendur eru Atli og Gulli.

Duration:01:35:51

Ask host to enable sharing for playback control

WWDC upphitun og fleira.

6/2/2023
Viðfangsefni vikunnar er upphitun fyrir WWDC viðburð Apple, friðhelgi einkalífs og fleira. Við metum einnig hvort Gulli sé að reyna að kveikja í bílskúrnum heima hjá sér. Umræðupunktar (e. Show notes) Tenways rafmagnshjólSýn stefnir Jóni EinariBandaríkjamenn geta keypt frítt sjónvarp með auglýsingumStarfsmenn Ring virtu friðhelgi einkalífs notenda að vettugiMeta kynnir Quest 3Gripið og GreittWWDCNýjar Mac tölvur væntanlegarApple Reality Pro concept Kostendur: Nuki á ÍslandTechSupport Umsjónarmenn þáttarins eru Atli Stefán Yngvason, Gunnlaugur Reynir Sverrisson og Sverrir Björgvinsson.

Duration:01:10:34

Ask host to enable sharing for playback control

Microsoft Build, Hot Desking og Motorola ThinkPhone

5/24/2023
Skýrsla Fjarskiptastofu um fjarskiptamarkaðinn kom út um daginn og Nova gerði hana upp. Microsoft Build var að klárast og setti met í því hversu oft stafirnir A og I voru sagði upphátt. Tæknivarpið fær að prófa Gripið & Greitt og Gulli verslar í Næra. Fujifilm gaf út nýja myndavél og Atli ætlar að panta. Netflix herjar á samnýtingu aðganga og byrjar í BNA. HBO Max verður.. Max. Stjórnendur þetta skiptið eru Andri Valur, Atli Stefán og Gunnlaugur Reynir. Þessi þáttur er í boði TechSupport.

Duration:01:00:00

Ask host to enable sharing for playback control

Google I/O og Bónus: Gripið og Greitt

5/16/2023
- ATT.is og Game Stöðin loka verslunum sínum. - Bónus kynnir EKKi gripið og greitt. - Wolt hefur starfsemi á Íslandi. - Google I/O er rætt, sem fór fram í síðustu viku. - Twitter kynnir nýjan forstjóra Umjsjónarmenn þáttarins eru Gunnlaugur Reynir Sverrisson, Egill Moran Friðriksson (Mosi), Elmar Torfason og Sverrir Björgvinsson.

Duration:01:13:26