Heimsmalin-logo

Heimsmalin

News

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Gústaf Skúlason fréttamann Útvarps Sögu í Svíþjóð.

Location:

United States

Genres:

News

Description:

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Gústaf Skúlason fréttamann Útvarps Sögu í Svíþjóð.

Language:

Icelandic


Episodes
Ask host to enable sharing for playback control

Haukur Hauksson og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir um stóru málin af erlendum vettvangi

4/29/2024
Haukur Hauksson og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir um stóru málin af erlendum vettvangi

Duration:00:50:51

Ask host to enable sharing for playback control

Haukur Hauksson og Bjarni Hauksson - Árásin á Ísrael

4/15/2024
Haukur Hauksson og Bjarni Hauksson spjalla um árásina á Ísrael. -- 15.04.2024

Duration:00:58:53

Ask host to enable sharing for playback control

Vopnakaup Íslendinga fyrir Úkraínu - Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri

4/5/2024
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri og Pétur Gunnlaugsson. Vopnakaup Íslendinga fyrir Úkraínu

Duration:00:57:33

Ask host to enable sharing for playback control

Haukur Hauksson í Moskvu og Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir

4/3/2024
Haukur Hauksson í Moskvu og Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir ræða hryðjuverkin í Moskvu og árásir Ísraela á Líbanon og Sýrland

Duration:00:59:06

Ask host to enable sharing for playback control

Hryðjuverk í Moskvu - Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Hauk Hauksson fréttamann í Moskvu

3/25/2024
Hryðjuverk í Moskvu - Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Hauk Hauksson fréttamann í Moskvu

Duration:00:52:31

Ask host to enable sharing for playback control

Haukur Hauksson Moskvu og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur - kosningar í Rússlandi

3/15/2024
Haukur Hauksson Moskvu og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur - kostningar í Rússlandi

Duration:00:55:48

Ask host to enable sharing for playback control

Óvissan í heiminum - Hilmar Þór Hilmarsson

3/7/2024
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri ræðir við Pétur Gunnlaugsson um óvissuna í aþjóðamálum, stríðið í Úkraínu og samkeppnina milli BRICS og G7. -- 7. mar. 24

Duration:00:52:13

Ask host to enable sharing for playback control

Haukur Hauksson í Moskvu og Arnþrúður Karlsdóttir - Nýjustu fréttir af erlendum vettvangi

3/4/2024
Heimsmálin. Haukur Hauksson fréttaritari Útvarp Sögu í Moskvu og Arnþrúður Karlsdóttir - Nýjustu fréttir af erlendum vettvangi

Duration:00:46:42

Ask host to enable sharing for playback control

Á bak við tjöldin - Haukur Hauksson í Moskvu og Arnþrúður Karlsdóttir í Heimsmálunum í dag

2/26/2024
Hvað er að gerast á bak við tjöldin í austurevrópu - Haukur Hauksson í Moskvu og Arnþrúður Karlsdóttir í Heimsmálunum í dag

Duration:00:58:27

Ask host to enable sharing for playback control

Hverjir höfðu hagsmunir af því að drepa Alexi Navalny - Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir.

2/19/2024
Heimsmálin í dag. Það verður umræða um andlát á Alexi Navalny sem lést 47 ára gamall í fangelsi í Síberíu. Ekki er komin fullnæjandi skýring á þessu frá Rússunum og við heyrum frá Hauki Hauksson fréttamanni í Moskvu um þetta mál og mörg önnur sem eru að eiga sér stað út í um hina víðu veröld. Hverjir höfðu hagsmunir af því að drepa Navalny á þessum tímapunkti. Viðmælandi hans hér á Íslandi verður Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir.

Duration:00:56:57

Ask host to enable sharing for playback control

Hilmar Þór Hilmarsson

2/15/2024
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri ræðir við Pétur Gunnlaugsson um stríðið í Úkraínu, átökin milli Ísraels og Hamas, átökin um Rauðahafið, spennuna í Austur Asíu. Norðurslóðir og stöðu Nato eftir nýlegar yfirlýsingar Donald Trump -- 15. feb. 24

Duration:00:54:07

Ask host to enable sharing for playback control

Viðtal Tucker Carlson við Pútin & tilraunir á folki í Maríupol

2/13/2024
Haukur Hauksson beint frá Moskvu og Arnþrúður Karlsdóttir ræða viðtal bandaríska fréttamannsins Tucker Carlson við Pútín - hvað fór þeim í milli og þöggun fjölmiðla á Vesturlöndum um innihald viðtalsins. Nýjar fréttir frá Marianpool í Úkraínu þar sem fundist hafa sönnunargögn fyrir því að lyfjafyrirtækin gerðu tilraunir á fólki sem lést eftir tilraunirnar. 13.02.24

Duration:00:57:43

Ask host to enable sharing for playback control

Haukur Hauks & Guðmundur Ólafsson

2/8/2024
Heimsmálin. Haukur Hauksson fréttamaður í Moskvu stjórnar þættinum og ræðir við Guðmund Ólafsson hagfræðing um nýjustu vendingar á erlendum vettvangi -- 8. feb. 2024

Duration:01:00:10

Ask host to enable sharing for playback control

Haukur Hauksson ræðir við Bjarna Hauksson sagnfræðing og þjóðfélagsrýni um nýjustu fréttamálin á erlendum vettvangi.

2/5/2024
Haukur Hauksson fréttamaður í Moskvu stjórnar heimsmálunum í dag og ræðir við Bjarna Hauksson sagnfræðing og þjóðfélagsrýni um nýjustu fréttamálin á erlendum vettvangi.

Duration:00:58:21

Ask host to enable sharing for playback control

Haukur Hauksson frá Moskvu og Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir

1/29/2024
Haukur Hauksson frá Moskvu og Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir ræða meðal annars um ákveðið þjóðfélagsmynstur vera að teiknast upp víða um heim

Duration:00:58:56

Ask host to enable sharing for playback control

Haukur Hauksson fréttaritari Útvarp Sögu í Moskvu og Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir

1/19/2024
Haukur Hauksson fréttaritari Útvarp Sögu í Moskvu og Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir spjalla um International Business Forum og áætlun um fækkun mannkyns niður fyrir 5 milljarða ásamt öðrum heimsmálum. -- 19.01.2024.

Duration:00:55:22

Ask host to enable sharing for playback control

Haukur Hauksson og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur

1/12/2024
Haukur Hauksson talar frá Moskvu og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur í Studio Útvarp Sögu

Duration:00:56:30

Ask host to enable sharing for playback control

Haukur Hauksson stjórnar þættinum frá Moskvu og ræðir við Bjarna Hauksson um ástandið og stöðu mála í miðausturlöndum

1/4/2024
Haukur Hauksson stjórnar þættinum frá Moskvu og ræðir við Bjarna Hauksson um ástandið og stöðu mála í miðausturlöndum. Er stríðið að breiðast út fyrir alvöru til Líbanon og Írans. Hvað þýðir það í raun.

Duration:00:55:35

Ask host to enable sharing for playback control

Haukur Hauksson í Moskvu ræðir við Bjarna Hauksson þjóðfélagsrýnir um nýjustu fréttir frá svæðinu og á Gaza.

12/27/2023
Haukur Hauksson í Moskvu með nýjustu fréttir frá svæðinu og frá stöðunni á Gaza. Hann ræðir við Bjarna Hauksson þjóðfélagsrýnir

Duration:01:03:44

Ask host to enable sharing for playback control

Pétur og Haukur - Málefni Úkraínu og Palestínu 18.12.23

12/18/2023
Heimsmálin með Pétri Gunnlaugsson og Hauki Haukssyni. Fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi: 18. des. 2023

Duration:00:54:44