I ljosi sogunnar-logo

I ljosi sogunnar

Arts & Culture Podcasts

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Location:

United States

Description:

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Language:

Icelandic


Episodes
Ask host to enable sharing for playback control

Páskaeyja V

5/3/2024
Lokaþáttur um sögu Páskaeyju eða Rapa Nui í Kyrrahafi.

Duration:00:41:38

Ask host to enable sharing for playback control

Páskaeyja IV

4/19/2024
Fjórði þáttur um sögu Páskaeyju á Kyrrahafi. Í þessum þætti er fjallað um tilraunir útlendinga til að gera eyjuna að stóru sauðfjárbúi og endalok sjálfstæðis eyjaskeggja í lok nítjándu aldar. Þáttarmynd: ljósmyndir af Páskeyingum, teknar af skipverjum á bandaríska skipinu USS Mohican 1886.

Duration:00:40:13

Ask host to enable sharing for playback control

Páskaeyja III

4/12/2024
Í þættinum er haldið áfram umfjöllun um sögu Páskaeyju í Kyrrahafi. Í þessum þætti er fjallað um tilraunir evrópskra trúboða til að koma sér fyrir á eyjunni og kristna íbúa hennar, og franskan ævintýramann sem hafði önnur áform um framtíð eyjunnar.

Duration:00:38:32

Ask host to enable sharing for playback control

Páskaeyja II

4/5/2024
Í þættinum er áfram fjallað um sögu Páskaeyju á sunnanverðu Kyrrahafi, sér í lagi þær hörmungar sem íbúar eyjunnar þurftu að þola á nítjándu öld.

Duration:00:38:56

Ask host to enable sharing for playback control

Páskaeyja

3/22/2024
Í þættinum er fjallað um afskekkta smáeyju í sunnanverðu Kyrrahafi, sem evrópskir sæfarar nefndu Páskaeyju.

Duration:00:39:27

Ask host to enable sharing for playback control

Matthew Shepard

3/15/2024
Í þættinum er fjallað um morðið á Matthew Shepard, samkynhneigðum ungum manni í Wyoming í Bandaríkjunum 1998, og áhrif þess á réttindabaráttu hinsegin fólks vestanhafs.

Duration:00:40:02

Ask host to enable sharing for playback control

Galdrafár í Salem V

3/8/2024
Fimmti og síðasti þáttur um galdrafárið mikla í Salem og nærsveitum á Nýja Englandi sem hófst 1692.

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Galdrafár í Salem IV

3/1/2024
Fjórði þáttur um galdrafárið mikla í Salem og nærsveitum á Nýja Englandi 1692.

Duration:00:39:59

Ask host to enable sharing for playback control

Galdrafár í Salem III

2/23/2024
Í þættinum er haldið áfram að fjalla um galdrafárið mikla sem braust út á Nýja Englandi 1692.

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Galdrafár í Salem II

2/16/2024
Í þættinum er áfram fjallað um undarlega atburði sem gerðust í Salem-þorpi á Nýja Englandi seint á 17. öld. Nokkrar ungar stúlkur kenndu sér undarlegra meina og sökuðu konur í þorpinu um að beita þær galdri, og úr varð eitt alræmdasta galdrafár í sögu Norður-Ameríku. Í þessum þætti er fjallað um ásakanir á hendur nýjum nornum í Salem.

Duration:00:39:35

Ask host to enable sharing for playback control

Galdrafár í Salem I

2/9/2024
Í þættinum er fjallað um undarlega atburði sem gerðust í Salem-þorpi á Nýja Englandi seint á 17. öld. Nokkrar ungar stúlkur kenndu sér undarlegra meina og sökuðu konur í þorpinu um að beita þær galdri. Úr varð eitt alræmdasta galdrafár í sögu Norður-Ameríku.

Duration:00:40:30

Ask host to enable sharing for playback control

Iran Air 655

2/2/2024
Í þættinum er fjallað um farþegaflug íranska flugfélagsins Iran Air sem var skotið niður af bandarísku herskipi á Persaflóa, 3. júlí 1988.

Duration:00:40:49

Ask host to enable sharing for playback control

Bungaree

1/26/2024
Í þættinum er haldið áfram umfjöllun um upphaf landnáms Breta í Ástralíu og sögu frumbyggjaþjóða Ástralíu. Í þessum þætti er sjónum beint að manni að nafni Bungaree, sem var túlkur í landkönnunarleiðöngrum Breta.

Duration:00:39:59

Ask host to enable sharing for playback control

Kúariða II

1/19/2024
Í þættinum er haldið áfram að fjalla um kúariðufaraldurinn í Bretlandi á níunda og tíunda áratug síðustu aldar og áhrif hans á mannfólk.

Duration:00:41:37

Ask host to enable sharing for playback control

Kúariða I

1/12/2024
Í þættinum er fjallað um banvænan sjúkdóm sem fyrst varð vart í breskum nautgripum á níunda áratug síðustu aldar, kúariðu.

Duration:00:39:59

Ask host to enable sharing for playback control

Apollo 8

12/29/2023
Í þættinum er fjallað um ferð þriggja bandarískra geimfara á braut um tunglið, Apollo 8, um jólaleyti árs 1968.

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Frumbyggjar Ástralíu III

12/15/2023
Í þættinum er fjallað um fyrstu ár fanganýlendu Breta í Ástralíu og upphaf andspyrnu frumbyggja landsins við landtöku Breta.

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Frumbyggjar Ástralíu II

12/1/2023
Í þættinum er fjallað um fyrstu ár fanganýlendu Breta í Ástralíu og samskipti Bretanna við frumbyggja landsins.

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Frumbyggjar Ástralíu

11/24/2023
Í þættinum er fjallað um sögu frumbyggjaþjóða Ástralíu og þeirra fyrstu kynni við sæfara og landkönnuði frá norðurhveli jarðar.

Duration:00:40:00

Ask host to enable sharing for playback control

Hvalskipið Essex IV

11/17/2023
Fjórði og síðasti þáttur um bandaríska hvalskipið Essex sem fórst á sunnanverðu Kyrrahafi í nóvember 1820.

Duration:00:40:00