Heppni og Hetjudaðir-logo

Heppni og Hetjudaðir

Video Games

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

Location:

United States

Description:

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

Language:

Icelandic


Episodes
Ask host to enable sharing for playback control

Tölt og Tuðað - Þáttur 2

4/28/2024
Öldruðu ævintýramennirnir, Þórhallur Vetrarhjarta og Vuula halda áfram rannsókn sinni á hvarfi miðfótar Amriel Þeir berjast við svefninn, hitta Albert og komast nær því að fletta ofan af athöfn... Svandís er leikja-, spila, og dýflissumeistarinn. Ingó spilar Vuula, sextugan bugbear rogue á fjórða stigi. Jói spilar Þórhall Vetrarhjarta, 600 ára eladrin vitneskju prest, tileinkaðan Oghma.

Duration:01:12:20

Ask host to enable sharing for playback control

Tölt og Tuðað - Þáttur 1

4/13/2024
Einhleypan Tölt og tuðað - Þáttur 1 Nýr þáttur kominn út, en með breyttu sniði þar sem, vegna óviðráðanlegra orsaka, komst Kristján ekki í tökur. Öldruðu ævintýramennirnir, Þórhallur Vetrarhjarta og Vuula, taka að sér verkefni að komast að því hver stal miðfæti Amriel úr listasafninu. Þeir finna í lok þáttar miða, sem á stendur: BMMU UJMCVJE. BUIPGOJO WFSEVS BOOBE LWPME B NJEOBFUUJ. Svandís er leikja-, spila, og dýflissumeistarinn. Ingó spilar Vuula, sextugan bugbear rogue á fjórða stigi. Jói spilar Þórhall Vetrarhjarta, 600 ára eladrin vitneskju prest, tileinkaðan Oghma.

Duration:01:24:04

Ask host to enable sharing for playback control

82 - Pýramídinn

3/31/2024
Rimlarnir kanna pýramídann, og eins og þeim er einum lagið lenda í háska og líklega flækja fyrir sér gang mála... Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi. Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:01:18:36

Ask host to enable sharing for playback control

81 - Fundin trú

3/17/2024
Joy er líklega búinn að finna nýja trú í örmum Eldath, eftir trúboðun frá Nomanuk. Rimlarnir halda för sinni áfram, og vonast til að finna einn píramída eða svo til að svala forvitni sinni um þessar ævafornu mannvirki, þrátt fyrir varúðarorð frá Namib... Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi. Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:00:56:32

Ask host to enable sharing for playback control

80 - Eyðimerkurgrófin

3/2/2024
Jói kann ekki ennþa að telja, og segir í upphafi vitlaust þáttanúmer. Namib og Rimlarnir finna loks gróf Eldath, en komast að því að svæði með kröftum virðast laða að sér ýmislegt. Í lok þáttar tekur Nuk á sig að kynna Joy fyrir kraftaverki Eldath. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi. Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:01:07:10

Ask host to enable sharing for playback control

79 - Óheppnir sporðdrekar

2/17/2024
Jói kann ekki að telja, og segir í upphafi vitlaust þáttanúmer. Namib og Rimlarnir takast á við íbúa eyðimerkunnar, og Nuk ákveður að þukla í vösum Joy. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi. Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:01:22:48

Ask host to enable sharing for playback control

78 - Hashia

2/3/2024
Hetjurnar okkar í Rimlunum leggja í vegferðina um Hashia eyðimörkina, en komast að því að eyðimörkin er á engan hátt vinalegur staður... Svandís leikur Nomanuk, minptaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján leikur Emir, Vedalken völund (artificer) á 10.stigi. Ingó leikur Joy, Tiefling ljóðskáld á 10.stigi. Jói er leikja-, spuna- og dýflissumeistarinn.

Duration:00:58:10

Ask host to enable sharing for playback control

77 - Brúðuleikur

1/21/2024
Hetjurnar okkar glíma við gamalkunna brúðu, og undirbúa ferðalagið út í eyðimörkina undir traustri leiðsögn hárlauss sphinx tabaxi. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi. Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:00:59:14

Ask host to enable sharing for playback control

76 - Til Sentra

1/7/2024
Nuk hittir gamlan félaga. Efitr umhugsun ákveður Nuk að halda áfram för sinni fyrir Eldath og halda þeir saman áfram til Sentra. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi. Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:01:26:56

Ask host to enable sharing for playback control

75 - Kamillute og bjór

12/23/2023
Þáttur 75 er kominn út! Nuk tekst á við eftirmála atburða síðasta þáttar og Siglir til Zebron. Það virðist vera samansafn ýmissa einstaklinga þar, og fer að skýrast hvað er á ferðinni í Alandriu... Svandís leikur Nomanuk. Musterisriddari Eldath á 10. stigi. Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:01:29:18

Ask host to enable sharing for playback control

74 - Vitinn Hans

12/10/2023
Týran rannsakar vitann Hans, og leiðir það til uppgjörs á milli Nuk og Hans. Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:01:18:33

Ask host to enable sharing for playback control

73 - Skögultennur

11/27/2023
Týran siglir til Skögultanna í leit að Pekkin, og lendir í háska. Þau kynnast líflegum bæ með öðruvísi reglur, og kynnast afleiðingum þess sem ekki fylgir þeim reglum. Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:01:06:44

Ask host to enable sharing for playback control

72 - Þjófamávur

11/12/2023
Týran undirbýr sig að bjarga Pekkin og leggur upp plön. Skref eitt, er að finna bát. Þau, með sínum einstöku skipulagshæfileiku og plönum sem aldrei klikka, ganga rösklega í málið. Egor er mávur. Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:01:11:03

Ask host to enable sharing for playback control

71 - Bátabrennan

11/8/2023
Týran leggur á ráðin, og framkvæmir með misjöfnum árangri bátabrennu á höfninn í Tauriu. Nuk fær skilaboð frá Eldath, og við komumst að örlögum Pekkin, litlu systur hans Nuk. Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:01:09:27

Ask host to enable sharing for playback control

70 - Viva la resistance

10/9/2023
Hetjurnar okkar komast af torginu, og fylgja þessum dularfulla manni í vöruhús. Þau kynnast andspyrnunni og leggja á ráðin um næstu skref. Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:01:07:56

Ask host to enable sharing for playback control

69 - Torgið

4/10/2023
Hetjurnar í Týrunni reyna að ná áttum á torginu, þar sem faðir Nuk hefur losnað úr haldi og gengur berserksgang. Þau kljást við orka og risa, en sjá að lokum dularfullan mann í frakka í húsasundi. Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:00:48:38

Ask host to enable sharing for playback control

68 - Líkaminn er hof

3/23/2023
Hetjurnar okkar eru staðsettar í Tauriu, að leita uppi föður og fjölskyldu Nuk. Þau rekast á gamlan vin, og komast að örlögum fjölskyldumeðlima Nuk. Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:00:58:43

Ask host to enable sharing for playback control

67 - Hversu margir orkar?

6/15/2022
Hetjurnar okkar leggja af stað í leit að skyldmennum Nuk. Þau lenda í orrustu við mjög óskilgreindan fjölda af orkum. Svandís slær íslandsmet í teningakasti. Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. Jói er leika-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:01:26:30

Ask host to enable sharing for playback control

66 - Heima er best

5/28/2022
Nuk snýr aftur heim á slóðir, á æskuheimili sitt í Tauriu. Móðir hans segir honum frá leyndarmáli sem haldið hefur verið milli minotaura í hundruðir ára, og tengist honum jafnvel á einhvern hátt. Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. Jói er leika-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

Duration:01:01:02

Ask host to enable sharing for playback control

65 - Til Tauriu

3/19/2022
Í þessum þætti kveðja hetjurnar okkar Doctra, og halda til æskuslóða Nomanuk. Þau ferðast syðst til Alandriu, og vinna í því að reyna að lauma sér innfyrir veggi Tauriu, sem er hersetin af ýmsum verum... Svandís spilar Nomanuk sem er minotaur musterisriddari á 9. stigi. Ívar spilar Egor, sem er firbolg drúíði á 8. stigi. Kristín spilar Gya, sem er skógarálfur og útvörður á 7. stigi, og laumupúki á 1. stigi. Jói er leikja-, spuna- og dýflissumeistarinn.

Duration:01:00:55