Ut að hlaupa-logo

Ut að hlaupa

Sports & Recreation Podcasts

Létt spjall um hlaup og hlaupasenuna á Íslandi og víðar sem tilvalið er að hlusta á í rólegum hlaupatúr!

Location:

United States

Description:

Létt spjall um hlaup og hlaupasenuna á Íslandi og víðar sem tilvalið er að hlusta á í rólegum hlaupatúr!

Language:

Icelandic


Episodes
Ask host to enable sharing for playback control

#38 Sjálfstraust er val!

5/7/2024
Þá er komið að úthringiþættinum mikla. Við fáum skýrslu frá Snorra Björns og Ósk Gunnars, hlaupasögu og brautarlýsingu frá Sigurjóni Erni og alvöru ævintýrafrásögn frá Stebba Páls alla leið úr Frönsku ölpunum. Síðustu hlaup voru að sjálfsögðu gerð upp og hlauparar vikunnar valdir!

Duration:01:46:37

Ask host to enable sharing for playback control

#37 Við keyrðum Kára af stað!

5/1/2024
Í þættinum í dag voru hlaup síðustu daga gerð upp. Við fengum skýrsla frá Kára Steini úr Vormaraþoninu, fórum yfir komandi hlaup og ræddum um daginn og veginn, aðallega hlaupaveginn!

Duration:01:30:56

Ask host to enable sharing for playback control

#36 Styttist í sumarhlaupin!

4/23/2024
Í þættinum í dag verður farið yfir víðan völl, við ræðum við Arnar Pétursson um hvað framundan sé hjá þeim mikla kappa, slóum á þráðinn til Kalmars Kristins sem virðist vera búinn að finna réttu formúluna fyrir Bakgarðinn ásamt því að gera upp allskonar hlaup og hita upp fyrir önnur!

Duration:01:38:27

Ask host to enable sharing for playback control

#35 Það er einhver hundur í okkur

4/16/2024
Það er margt og mikið sem dregið var upp úr pokahorninu í dag. Hundar sem hlaupafélagar, Gummi Kri að detta úr formi, pælingahornið, hlaupauppgjör og svo mætti lengi telja!

Duration:01:19:08

Ask host to enable sharing for playback control

#34 Við erum ekki hættir!

4/6/2024
Allskonar eyrnakonfekt á boðstólum í dag. Aprílgabb, hugleiðingar varðandi andlegu hliðina í hlaupum, Barkley marathons, símtal til austur Evrópu og margt fleira!

Duration:01:11:05

Ask host to enable sharing for playback control

#33 Hvað á þessi þáttur að heita?

3/21/2024
Vorjafndægur, verknám og vandað hlaupaspjall var á boðstólum í dag. Hlaupauppgjör síðustu keppna, tónlist á hlaupum, símtal frá dyggum hlust-Ara þáttarins og margt fleira!

Duration:01:16:21

Ask host to enable sharing for playback control

#32 Þrjátíu leiðir á toppinn!

3/8/2024
Farið var yfir allt frá veðri og vindum til úrslita síðustu hlaupa ásamt frábærum fróðleik um leiðarval fyrir æfingar vorsins!

Duration:01:04:09

Ask host to enable sharing for playback control

#31 Fyrir alla hlustendur!

2/24/2024
Við fórum um víðan völl í dag, umræðan var allt frá kvíðakasti yfir í lyfjanotkun. Gerðum upp Bose hlaupið og hituðum upp fyrir vorið sem er í vændum!

Duration:00:59:03

Ask host to enable sharing for playback control

#30 Kolbeinn Höður Gunnarsson

2/21/2024
MÍ krifjað, fjálsíþróttasenan og spretthlaup er á boðstólum hjá okkur langhlaupurunum í dag. Stórskemmtilegt viðtal við hraðasta mann landsins Kolbein Höð Gunnarsson!

Duration:01:48:44

Ask host to enable sharing for playback control

#29 Þú getur þetta alltaf, þú þarft bara að pína þig!

2/12/2024
Allt frá hlaupum á braut í snjómoð í fjöllunum ásamt allskonar í viðbót!

Duration:00:50:27

Ask host to enable sharing for playback control

#28 Engar tásumyndir frá Tene

2/2/2024
Við erum komnir í vorfíling, enda kominn febrúar. Í þættinum ræðum við landsliðsverkefnið í Frakklandi, ITRA og margt fleira. Góðir gestir slá á þráðinn og við hlaupum hressir inn í helgina!

Duration:01:19:12

Ask host to enable sharing for playback control

#27 Nýtt ár, ný tækifæri!

1/17/2024
Annað season komið af stað hjá okkur í Út að hlaupa.

Duration:01:07:56

Ask host to enable sharing for playback control

JÓLADAGATAL ÚT AÐ HLAUPA - Þáttur 3

12/23/2023
Þriðji þáttur af jóladagatalinu kominn út, Gleðileg jól!

Duration:00:23:13

Ask host to enable sharing for playback control

#26 Íris Anna Skúladóttir

12/21/2023
Viðtal við ofurkonuna Írisi Önnu Skúladóttur þar sem hún fer yfir hlaupaferilinn, fjölskyldulífið og margt fleira. Loksins náðum við að setjast saman fyrir framan hljóðnemana. Vonandi finnst ykkur jafn gaman og okkur að hlusta á Írisi Önnu!

Duration:01:53:39

Ask host to enable sharing for playback control

JÓLADAGATAL ÚT AÐ HLAUPA - Þáttur 2

12/20/2023
Jólastemningin heldur áfram hjá Út að hlaupa bræðrum, að þessu sinni var það Thelma Björk Einarsdóttir sem spjallaði við okkur!

Duration:00:17:24

Ask host to enable sharing for playback control

JÓLADAGATAL ÚT AÐ HLAUPA - Þáttur 1

12/18/2023
Nú eru jólasveinarnir komnir til byggða og Út að hlaupa strákarnir náðu að sjálfsögðu tali á þeim. Sá fyrsti er enginn annar en góðvinur þáttarins, Örvar Steingrímsson!

Duration:00:28:34

Ask host to enable sharing for playback control

#25 Valencia uppgjör

12/11/2023
Í þættinum í dag verður Valencia maraþonið gert upp. Sagan verður á sínum stað, Strava liðurinn og allt þetta helsta. Hlustun gerir eyrunum gott!

Duration:01:16:46

Ask host to enable sharing for playback control

#24 Ekki vera beinbjúga og drullaðu þér út!

11/27/2023
Hlaupaspjall eins og það gerist best, nýr dagskrárliður, nóg af aulabröndurum og spjall við Tobba og Andreu!

Duration:01:06:36

Ask host to enable sharing for playback control

#23 Höfuðljós getur dimmu í dagsljós breytt

11/10/2023
Í þættinum er farið yfir síðustu hlaup, strava liðurinn er á sínum stað og síminn var að sjálfsögðu tekinn upp en allar línur voru rauðglóandi að vanda!

Duration:01:22:50

Ask host to enable sharing for playback control

#22 Það verður ekki aftur núið

10/28/2023
Í þættinum ræða þeir út að hlaupa bræður það nýliðna, framhaldið og allt þar á milli er varðar hlaup!

Duration:01:12:41