Plus 987-logo

Plus 987

1.0K Favorites


Location:

Akureyri, Iceland

Description:

Plús 987 er fyrst og fremst norðlensk útvarpsstöð. Hér er leitast við að spila ferska og um fram allt skemmtilega tónlist ásamt því að fjalla um það helsta sem um er að vera á norðurlandi. Stöðin er staðsett í hjarta norðurlands, á Akureyri. Við sendum út allan sólarhringinn á tíðninni 98.7 á Akureyri og í næsta nágrenni ásamt því að senda að sjálfsögðu út á netinu um allan heim.

Twitter:

@voice987

Language:

Icelandic

Contact:

46 15 987