Svindlist-logo

Svindlist

History Podcasts

Svindlist er alíslenskt sannglæpahlaðvarp sem keppist um að fóðra almúgann um svik og pretti sem framin hafa verið víðsvegar um heiminn. Hafið varann á, það eru fleiri að reyna að svindla á þér en þú heldur.Nýr þáttur á hverjum föstudegi.

Location:

Denmark

Description:

Svindlist er alíslenskt sannglæpahlaðvarp sem keppist um að fóðra almúgann um svik og pretti sem framin hafa verið víðsvegar um heiminn. Hafið varann á, það eru fleiri að reyna að svindla á þér en þú heldur.Nýr þáttur á hverjum föstudegi.

Language:

Icelandic

Contact:

4522221211


Episodes
Ask host to enable sharing for playback control

#10 Charles Ingram - Lokaþáttur 1. Seríu

12/27/2019
Árið 2001 tók maður að nafni Charles Ingram þátt í bresku útgáfu þáttarins “viltu vinna milljón”. Honum tókst að svara öllum spurningunum rétt, og þar af leiðandi vinna eina milljón punda. En voru brögð í tafli?

Duration:00:29:00

Ask host to enable sharing for playback control

#9 Antwerp Diamond Heist

12/19/2019
Eitt skipulagðasta rán sem framið hefur verið. Brotist var inn í hvelfingu í Antwerp Diamond Center og stolið demöntum og gersemum fyrir líklega hátt í 100 miljónir bandaríkjadala.

Duration:00:24:52

Ask host to enable sharing for playback control

#8 DB. Cooper

12/13/2019
Miðvikudaginn 24. nóvember árið 1971 keypti maður að nafni Dan Cooper flugmiða með Northwestern airlines. Hann gekk um borð í flugvélina með svarta skjalatösku sem innihélt sprengju. Hvert var ætlunarverk þessa manns? Var Dan Cooper hans rétta nafn?

Duration:00:20:17

Ask host to enable sharing for playback control

#7 Georgia Tann

12/5/2019
Brautriðjandi ættleiðinga í bandaríkjunum. Kona að nafni Georgia Tann sem kom af stað ættleiðingum á sérkennilegan og glæpsamlegan hátt.

Duration:00:24:18

Ask host to enable sharing for playback control

#6 Crypto Wall 2.0

11/28/2019
Tölvuvírusar hafa þekkst síðan maðurinn fann upp tölvuna. En hver stendur á bak við slíka? Inna lenti í heldur betur leiðinlegu atviki með tölvuna sína og er ekki sú eina í heiminum sem hefur lent í hröppunum á óprúttnum aðilum hinum megin við tölvuskjáinn.

Duration:00:14:41

Ask host to enable sharing for playback control

#5 Bill Mason

11/21/2019
Bill Mason var einn færasti þjófur sem uppi hefur verið. Hann komst upp með hvert ránið á fætur öðru og hagnaðist gríðarlega. Bill rændi aðeins þá ríku, þar sem hann ólst upp við fátækt og vissi hvernig var að vera í þeirri stöðu.

Duration:00:27:57

Ask host to enable sharing for playback control

#4 Allen Stanford

11/14/2019
Einkaflugvélar í röðum, 5 stjörnu hótel, einkakokkar og framhjáhald einkennir næsta viðfangsefni þáttarins. Allen Stanford sveik miljarða dollara út úr ríku fólki sem trúði og treysti á hann.

Duration:00:21:57

Ask host to enable sharing for playback control

#3 Maria Elvira Pinto Exposto

11/7/2019
Miðaldra kona, blekkt af manni sem hún verður ástfangin af í gegn um netið. Hann biður hana svo um að fljúga með tösku í hans eigu frá Shanghai til Ástralíu, millilendir í Malasíu og tekin.

Duration:00:13:36

Ask host to enable sharing for playback control

#2 Lufthansa Ránið

10/28/2019
Lufthansa ránið eða “The Lufthansa Heist” var rán sem framið var á John F Kennedy alþjóðaflugvellinum í New York fylki í Bandaríkjunum þann 11. desember 1978. Talið er að ræningjarnir hafi náð að ræna tæplega 6 milljónum dala (jafnvirði 22,6 milljóna dala árið 2018), þar af 5 milljónum dala í reiðufé og 875.000 dali í skartgripum sem gerir það að stærsta ráni sem framið hafði verið í bandaríkjunum á þeim tíma.

Duration:00:14:19

Ask host to enable sharing for playback control

#1 Frank W. Abagnale Jr.

10/27/2019
Frank W. Abagnale Jr. er einn alræmdasti svindlari nútímans þar sem hann blekkti flugfélög, læknastofnanir og háskóla með sjarma sínum sem ungur maður. Í dag er hann sjálfstætt starfandi ráðgjafi sem sérhæfir sig í öryggi gegn slíkum svindlum.

Duration:00:23:14