Dr. Football-logo

Dr. Football

Sports & Recreation Podcasts

Á toppnum síðan 2018. Í beinni frá Húsi fótboltans á Íslandi.

Location:

Iceland

Description:

Á toppnum síðan 2018. Í beinni frá Húsi fótboltans á Íslandi.

Language:

Icelandic

Contact:

+3546951899


Episodes
Ask host to enable sharing for playback control

Doc Xtra - Ískaldir Víkingar mættir til Helsinki og sól slær silfri mögulega á loga hjá Gylfa Sig

2/12/2025
Doc, Jói Már og Tómas Guðmundsson Víkingur mættu til Dr. Football.

Duration:00:53:50

Ask host to enable sharing for playback control

Doc án landamæra - Bekkurinn hjá Napoli álíka spennandi og Eisti að tala ensku

2/10/2025
Doc, Sigurður og Keli í Turborg Tíunni.

Duration:01:02:17

Ask host to enable sharing for playback control

Helgaruppgjör Dr. Football - Meiri töfra minna VAR

2/8/2025
Doc, Jói Már og Viktor Unnar Illugason.

Duration:01:05:27

Ask host to enable sharing for playback control

Vikulok Dr. Football - Ég má þetta en ekki þú

2/5/2025
Doc, Gunnar Birgissoh og Hjálmar Örn voru mættir í Tuborg Tíuna í Kópavogi. 06:10 - Tölvutek spurning 07:30 - Powerrank 10:55 - Superbowl 13:40 - Doc saga 24:45 - LIV-SPURS 26:25 - LIVARPOOL 28:40 - Arsenal - Newcastle 34:30 - Íslenski boltinn 47:00 - Enski 51:55 - Tippa á leiki helgarinnar 54:00 - Winners n Losers 58:42 - Nei eða Já 10:06:00 - El grande

Duration:01:11:21

Ask host to enable sharing for playback control

Doc Sports Business - Jón Rúnar Halldórsson ræðir FH, laun í fótbolta, salt og aðstöðu FH

2/4/2025
Jón Rúnar mætti loksins til Dr. Football. Hann byrjar að ræða ris FH og þær áskoranir sem félagið stendur frammi fyrir. Þá fer hann að ræða launamál í íslenskum fótbolta og hvernig við gerum íþróttamenn að launamönnum. Að lokum aðstoðumál FH og örstutt um skýrslu Deloitte.

Duration:01:34:45

Ask host to enable sharing for playback control

Doc án landamæra - Hverjir unnu gluggann 2025?

2/3/2025
Sigurður Bond, Baldvin Borgars og Dr. Football á þriðjudegi.

Duration:01:13:41

Ask host to enable sharing for playback control

Helgaruppgjör Dr. Football -Að vera eftirlíkt er hæsta form viðurkenningar

2/2/2025
Jóhann Már og Arnar Sveinn mættu í hús fótboltans.

Duration:01:15:34

Ask host to enable sharing for playback control

Vikulok Dr. Football - Gunnar Birgisson er mættur aftur

1/31/2025
Doc, Gunnar Birgisson og Teddi Ponza í Vikulokum Dr. Football.

Duration:01:11:33

Ask host to enable sharing for playback control

Doc Xtra - 18 í gær, 18 í dag

1/30/2025
Doc, Sigurður Bond og Jóhann Már í Doc Xtra eftir 18 leiki í Meistaradeild Evrópu. Svo eru 18 leikir í Evrópudeildinni í kvöld.

Duration:00:51:30

Ask host to enable sharing for playback control

Doc án landamæra - Anton Ari fer yfir órafmagnaða hefndartúrinn 2024

1/27/2025
Doc, Keli og Anton Ari Einarsson markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks.

Duration:01:01:14

Ask host to enable sharing for playback control

Helgaruppgjör Dr. Football - Vindhanar verða aldrei áttavitar

1/25/2025
Doc, Jói Már og Viktor Unnar Illugason mættur aftur.

Duration:01:14:51

Ask host to enable sharing for playback control

Vikulok Dr. Football - Í beinni frá MAR Rvk. Bretlandseyjarnar eru rauðar

1/23/2025
Doc, Sigurður og Nablinn í beinni frá MAR Reykjavík. 02:50 - Wrong answers only 03:50 - Powerrank 07:30 - Handboltinn 17:00 - Evrópudeildin 23:00 - Íslenski boltinn 26:00 - Enski boltinn 32:30 - Tippa á leiki helgarinnar 35:05 - Winners n Losers 39:00 - Nei eða Já 44:00 - El grande

Duration:00:50:08

Ask host to enable sharing for playback control

Doc Xtra - Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar kom í heimsókn í Tíuna. Meistaradeild og TBOB

1/22/2025
The artist formally known as Maggi.net mætti til Dr. Football. Afturelding er komin uppí efstu deild í fyrsta skipti.

Duration:01:04:19

Ask host to enable sharing for playback control

Doc án landamæra - Heiðarleiki er ekkert annað en andlegt hreinlæti

1/20/2025
Doc, Keli og Sigurður Bond án landamæra.

Duration:01:06:51

Ask host to enable sharing for playback control

Helgaruppgjör Dr. Football - Var þetta meistarasigur kæri Doc?

1/18/2025
Doc, Arnar Sveinn Geirsson og Jóhann Már á sunnudagskvöldi.

Duration:01:07:19

Ask host to enable sharing for playback control

Vikulok Dr. Football - Amad vika að baki í boltanum

1/16/2025
Vikulok Dr. Football með Hjálmari Erni og Kela.

Duration:00:53:30

Ask host to enable sharing for playback control

Doc Xtra - Norður Lundúnir eru rauð

1/15/2025
Doc fékk Tedda Ponzu og Brynjar Ben í heimsókn

Duration:00:49:21

Ask host to enable sharing for playback control

Doc án landamæra - Þeir hefðu átt að gera 10 mörk

1/14/2025
Doc, Nablinn og Sigurður Bond á þriðjudegi.

Duration:01:03:53

Ask host to enable sharing for playback control

Helgaruppgjör - Töfrar bikarsins

1/11/2025
Jói Skúli, Jói Már og Arnar Sveinn með bros á vör á sunnudagskvöldi.

Duration:00:55:08

Ask host to enable sharing for playback control

Vikulok Dr. Football - Tölum um boltann en ekki Puma boltann

1/7/2025
Hjálmar Örn, Dr. Football og Gunnar okkar Birgisson á föstudegi.

Duration:01:07:08